Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Mat á umhverf­isáhrifum - Ákvörðun um mats­skyldu, c-flokkur

Sveit­ar­félag Vest­ur­byggð hefur tekið ákvörðun um að nytja­skóg­rækt í landi Dufans­dals-Efri skuli ekki háð mati/skuli háð mati á umhverf­isáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000. Ákvörð­unin liggur frammi hjá sveit­ar­fé­laginu Vest­ur­byggð og á vefsíðu sveit­ar­fé­lagsins og vef Skipu­lags­stofn­unar. Ákvörð­unina má kæra til úrskurð­ar­nefndar umhverfis- og auðlinda­mála til 3. júní 2020.


Skrifað: 20. maí 2020

Skipulög í auglýsingu

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300