Hoppa yfir valmynd

Mikli­dalur í vorleys­ingum

Nú þegar hlýnar hefur í veðri er vegurinn um Mikladal víða orðinn holóttur og mikil hætta á steinkasti.


Skrifað: 8. mars 2024

Auglýsingar

Að því tilefni eru bílstjórar beðnir um að aka varlega, virða hámarkshraða, aka eftir aðstæðum og sýna þeim tillitssemi sem vinna að viðgerðum. Ökumenn stærri ökutækja eru sérstaklega beðnir um að sýna öðrum vegfarendum tillitssemi þar sem hætta á steinkasti er mikil.

Förum varlega inn í helgina.