Náms- og starfsráðgjafi
Vesturbyggð auglýsir eftir náms og starfsráðgjafa í grunnskólum sveitarfélagsins. Í Vesturbyggð eru tveir grunnskólar á Patreksfirði og Bíldudal.
Skrifað: 12. október 2023
Vilt þú vera hluti af mentanaðarfullum starfsmannahópi þar sem skapandi og fjölbreyttir kennslhættir eru hafðir að leiðarljósi og taka þátt í gróskumiklu skólastarfi.
Hlutverk náms og starfsráðgjafa:
Er samkvæmt aðalnámskrá gunnskóla er að vinna með nemendum, foreldrum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum skólana að ýmiss konar velferðarstarfi er snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda. Náms og starfsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda.
Menntun og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun á sviði náms og starfsráðgjafar
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum á grunnskólaaldri.
- Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveiganleiki í starfi
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Færni til að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
- Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2023
Umsækjandi er aðstoðaður við að finna húnsæði og veittur er flutningsstyrkur.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttafélags og sambands íslenskra sveitafélaga.
Vesturbyggð ákskilur sér rétt að hafa öllum umsóknum