Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Námskeið í vélgæslu

Þann 11. október n.k. hefst námskeið í vélgæslu á vegum Fræðslumið­stöðvar Vest­fjarða. Kennt verður á Bíldudal í tveimur lotum, sú fyrri er föstu­daginn 11. okt. kl. 13-22, laug­ar­daginn 12. okt. kl. 9-18:20 og sunnu­daginn 13. okt. kl. 9-18:20. Seinni lotan er laug­ar­daginn 26. okt. til mánu­dagsins 28. okt. frá kl. 9-18:20.

 


Skrifað: 3. október 2019

Auglýsingar

Námskeiðið veitir rétt til að vera vélavörður á skipum allt að 12 metrar að skráningarlengd með vélarafl allt að 750 kW.

Kennari: Jóhann Bæring Gunnarsson
Verð: 105.000 kr.
Lengd: 85 kennslustundir
Námsmat: Samanstendur af verkefnum og prófum. Nemendur þurfa að lágmarki 5 í lokaeinkunn.

Skráning og nánari upplýsingar á Fræðslumiðstöð Vestfjarða.