Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Niður­staða bæjar­stjórnar varð­andi Seftjörn lóð 1

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar samþykkti á fundi sínum 17. febrúar 2021 deili­skipulag fisk­eldis, Seftjörn lóð 1 og breyt­ingu á Aðal­skipu­lagi Vest­ur­byggðar 2006-2018 sama efnis með áorð­unum breyt­ingum í kjölfar athuga­semdar og umsagna.


Skrifað: 19. febrúar 2021

Auglýsingar

Auglýsing á niðurstöðu bæjarstjórnar hvað varðar deiliskipulag fiskeldis, Seftjörn lóð 1 og breytingu á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 sama efnis

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 17. febrúar 2021 deiliskipulag fiskeldis, Seftjörn lóð 1 og breytingu á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 sama efnis með áorðunum breytingum í kjölfar athugasemdar og umsagna. Deiliskipulagstillagan og breyting á Aðalskipulagi Vesturbyggðar 2006-2018 voru auglýstar með athugasemdafresti til 12. október 2020.

Skipulagstillögurnar verða nú sendar Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Vesturbyggðar.

f.h. bæjarstjórnar Vesturbyggðar
Óskar Örn Gunnarsson, skipulagsfulltrúi

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is / 575 5300