Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr deildarstjóri við Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði
Gengið hefur verið frá ráðningu á nýjum deildarstjóra við Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir var ráðin í stöðuna og tekur hún til starfa 15.ágúst.