Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Nýr félags­ráð­gjafi fjöl­skyldu­sviðs

Theo­dóra Jóhanns­dóttir hefur tekið við starfi félags­ráð­gjafa fjöl­skyldu­sviðs.

Theo­dóra er mennt­aður félags­ráð­gjafi og sjúkra­liði. Hún hefur starfað í barna­vernd í Hafnar­firði og í félags­þjón­ustu Reykja­vík­ur­borgar.

Við bjóðum hana velkomna til starfa!


Skrifað: 7. febrúar 2023