Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr forstöðumaður Muggsstofu
Valgerður María Þorsteinsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Muggsstofu og sem menningar- og ferðamálafulltrúa Vesturbyggðar.
Valgerður er menntaður íslenskufræðingur og er að ljúka meistaranámi í menningarstjórnun.
Við bjóðum hana velkomna til starfa!