Hoppa yfir valmynd

Nýr forstöðu­maður Muggs­stofu

Valgerður María Þorsteins­dóttir hefur tekið við starfi forstöðu­manns Muggs­stofu og sem menn­ingar- og ferða­mála­full­trúa Vest­ur­byggðar.

Valgerður er mennt­aður íslensku­fræð­ingur og er að ljúka meist­ara­námi í menn­ing­ar­stjórnun.

Við bjóðum hana velkomna til starfa!


Skrifað: 16. ágúst 2022

Fréttir