Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr innheimtufulltrúi og verkefnastjóri
Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi innheimtufulltrúa og verkefnastjóra Vesturbyggðar.
Sigríður Ágústa er menntaður ferðamálafræðingur og hefur starfað sem hótelstjóri á Hótel West síðastliðin ár.
Við bjóðum hana velkomna til starfa!