Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr leikskólastjóri á Arakletti
Nýr Leikskólastjóri hefur tekið til starfa á leikskólanum Arakletti á Patreksfirði, Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir.
Guðmunda er leikskólakennari að mennt og hefur mikla reynslu af því að starfa á leikskólum og kemur hún til okkar frá Akranesi.
Bjóðum við Guðmundu velkomna til starfa!