Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr skólastjóri Bíldudalsskóla
Elsa Ísfold Arnórsdóttir er tekin við starfi skólastjóra Bíldudalsskóla. Undir hennar stjórn er grunnskólinn, leikskólinn, frístund og mötuneytið.
Elsa Ísfold er reynslumikill kennari og skólastjóri bæði hérlendis og erlendis m.a hefur hún starfað á Norðurlöndunum.
Við bjóðum Elsu Ísfold velkomna til starfa.