Hoppa yfir valmynd

Nýr slökkvi­bíll til sýnis

Bæjar­búum gefst tæki­færi á að berja nýjan slökkvibíl á Bíldudal augum miðviku­daginn 20. desember.


Skrifað: 19. desember 2023

Fréttir

Bíllinn er nýr, glæsilegur og vel útbúinn slökkvibíll og verður staðsettur á Bíldudal. Hann verður til sýnis í nýju slökkvistöðinni á Strandgötu og húsið stendur öllum opið milli kl. 16:30 og 18:00.

Myndarleg bifreið