Hoppa yfir valmynd

Nýr tómstunda­full­trúi

Hafdís Helga Bjarna­dóttir hefur tekið við starfi tómstunda­full­trúa Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps.


Skrifað: 1. nóvember 2023

Hafdís með B.Ed. í grunnskólakennslu með áherslu á íslensku og stefnir á að útskrifast úr meistaranáminu í febrúar.

Hún hefur unnið meðal annars sem umsjónarkennari á miðstigi og unglingastigi í Tálknafjarðarskóla, yfirflokkstjóri vinnuskóla Tálknafjarðar og forstöðumaður hjá félagsmiðstöðinni Tunglið.

Við bjóðum Hafdísi velkomna til starfa.

Hafdís Helga