Opinn fundur Innviðafélagsins með oddvitum í streymi
Opinn fundur með oddvitum frambjóðendanna í Norðvesturkjördæmi verður haldinn þann 11. nóvember í Alþýðuhúsinu á Ísafirði kl 17. Fundurinn verður í beinu streymi á netinu og sýndur á skjá á Skútanum og Vegamótum.
Skrifað: 11. nóvember 2024
Þau sem vilja senda inn spurningar geta sent þær á Innviðafélag Vestfjarða á messenger.