Hoppa yfir valmynd

Opnun­ar­tími íþróttamið­stöðva

Opnun­ar­tími íþróttamið­stöðva raskast líti­lega yfir páska­há­tíðina


Skrifað: 16. apríl 2025

Allar íþróttamiðstöðvar í Vesturbyggð verða opnar sem hér segir yfir páska og fram til 1.maí.

Skírdagur opið frá 10:00 til 15:00

Föstudagurinn langi lokað

Laugardagur 19.apríl opið frá 10:00 til 15:00

Páskadagur lokað

Annar í páskum opið frá 10:00 til 15:00

Sumardagurinn fyrsti opið frá 10:00 til 15:00

1.maí lokað

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

AME

atli@vesturbyggd.is/+354 450 2350