Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Orkubú Vest­fjarða - Rafvirki á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Orku­búið sinnir alhliða orku­vinnslu á Vest­fjörðum ásamt dreif­ingu orkunnar til kaup­enda hennar. Starfs­menn eru um 70 talsins og er hópurinn samheldinn og metn­aður mikill.


Skrifað: 25. febrúar 2021

Starfsauglýsingar

Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuðstöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir.

Helstu verkefni

  • Daglegur rekstur flutnings- og dreifikerfis
  • Nýframkvæmdir
  • Viðhald á há- og lágspennubúnaði
  • Reglubundið eftirlit í veitukerfi
  • Bakvaktir
  • Önnur tilfallandi verkefni á veitusviði

Hæfniskröfur

  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur
  • Almenn tölvufærni

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2021

Nánari upplýsingar veitir Halldór V. Magnússon, framkvæmdastjóri Veitusviðs í síma 450 3211 eða á netfangið hm@ov.is