Hoppa yfir valmynd

Páska­opnun íþróttamið­stöðva

Opnun­ar­tímar íþrótt­mið­stöðv­anna Bröttu­hlíðar á Patreks­firði og Byltu á Bíldudal raskast lítið eitt um páskana.


Skrifað: 26. mars 2024

Auglýsingar

Opnunartímar í Byltu og Bröttuhlíð verða sem segir:

  • Skírdag 28. mars – kl. 10-15
  • Föstudaginn langa 29. mars – lokað
  • Laugardaginn 30. mars – kl. 10-15
  • Páskadag 31. mars – lokað
  • Annar í páskum 1. apríl – kl. 10-15

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

AME

Atli Már Einarsson atli@vesturbyggd.is / 450 2350