Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Páskaopnun íþróttamiðstöðva
Opnunartímar íþróttmiðstöðvanna Bröttuhlíðar á Patreksfirði og Byltu á Bíldudal raskast lítið eitt um páskana.
Opnunartímar í Byltu og Bröttuhlíð verða sem segir:
- Skírdag 28. mars – kl. 10-15
- Föstudaginn langa 29. mars – lokað
- Laugardaginn 30. mars – kl. 10-15
- Páskadag 31. mars – lokað
- Annar í páskum 1. apríl – kl. 10-15