Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Píanóhátíð Vestfjarða
Alþjóðleg píanóhátíð á Vestfjörðum sem býður upp á píanótónleika á heimsmælikvarða.
Á hverju ári munu tónlistarmenn bjóða upp á spennandi dagskrá með einstaka listræna sýn og halda meistaranámskeið fyrir nemendur í samfélaginu sem lýkur með nemendatónleikum. Gert er ráð fyrir að tónleikar verði á Patreksfirði, Tálknafirði og Ísafirði. Ferðinni lýkur með tónleikum í Hörpu í Reykjavík.
Tónleikarnir eru eftirfarandi:
17. ágúst kl. 20 – Tálknafjarðarkirkja
18. ágúst kl. 20 – Félagsheimili Patreksfjarðar
20. ágúst kl. 17 – Hamrar á Ísafirði
21. ágúst kl. 17 – Félagsheimili Patreksfjarðar
Stofnhátíðin í ár er styrkt að hluta af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða og Ýlir – Tónlistarsjóði Hörpu.