Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Plokk­dagur ÍH 2021

Íþrótta­fé­lagið Hörður verður með árlegan plokkdag fimmtu­daginn 27. maí n.k.


Skrifað: 26. maí 2021

Mæting er kl. 17:00 við áhaldahúsið á Patreksfirði þar sem úthlutað verður svæðum sem hægt verður að plokka. Í lokin verður boðið upp á grill fyrir alla þátttakendur.

Stjórn íþróttafélagsins Harðar vonast til að sjá sem flesta!