Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Plöntulistar

Sigríður Ólöf Sigurð­ar­dóttir garð­yrkju­fræð­ingur var með kynn­ingu á almennri garð­yrkju í heima­görðum í fund­arsal Félags­heim­ilis Patreks­fjarðar fimmtu­daginn 25. apríl sl.


Skrifað: 13. júní 2019

Óskaði hún eftir því að þessir listar sem innihalda mismunandi tegundir runna, trjáa og fjölæringa sem eiga það sameiginlegt að vera harðgerðar tegundir og flestar nokkuð seltu- og vindþolnar yrðu gerðir aðgengilegir á heimasíðu sveitarfélagins.