Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Selár­dalur - breyting á deili­skipu­lagi

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð kynnir óveru­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi Selár­dals.


Skrifað: 22. mars 2022

Breytingin fjallar um breytta staðsetningu tjaldsvæðis eins og hún er sýnd í gildandi deiliskipulagi og að reiturinn færður þar sem salernisaðstaða er staðsett í dag.

Þeir sem hafa hagsmuna að gæta geta gert athugasemdir við breytinguna til 14. apríl 2022 skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Athugasemdum má skila á vesturbyggd@vesturbyggd.is eða í bréfpósti, þá merkt:

Vesturbyggð
Aðalstræti 75
450 Vesturbyggð

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is/+354 575 5300