Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Útgáfa & auglýsingar
  3. Fréttir og tilkynningar
Athugið að umsóknarfrestur er liðin.

Sérfræð­ingur í mark­aðs­málum

Vest­fjarða­stofa leitar að öflugum einstak­ling til að leiða mark­aðsmál áfangstað­arins Vest­fjarða. Viðkom­andi kemur að mörgum fjöl­breyttum verk­efnum svo sem móttöku blaða­manna, þróun verk­efna og kynn­ingar- og útgáfu­málum.


Skrifað: 20. janúar 2022

Starfsauglýsingar

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón, þátttaka og eftirfylgni með markaðs- og kynningarmálum
  • Samskipti við hagsmunaaðila
  • Ráðgjöf til fyrirtækja og sveitarfélaga
  • Umsjón með markaðs- og kynningarmálum Vestfjarðastofu

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólagráða sem nýtist í starfi
  • Reynsla af því að stýra markaðsmálum og mörkun
  • Reynsla af greiningum, áætlanagerð, starfrænni markaðssetingu og eftirfylgni
  • Frumkvæði, hugmyndaauðgi en um leið nákvæmni í vinnubrögðum
  • Framúrskarandi lipurð og færni í samskiptum
  • Tæknileg nálgun og hæfni
  • Mjög góð færni í íslensku og ensku
  • Þekking á ferðaþjónustu og landshlutanum

Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2022

Starfsstöð getur verið á öllum starfsstöðvum Vestfjarðastofu. Starfið krefst ferðalaga, sjálfstæðra vinnubragða og sveigjanlegs vinnutíma. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist hér í gegnum umsóknarvef Alfreðs.


Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun