Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Skólaakstur
Vesturbyggð auglýsir eftir aðila til að sinna skólaakstri frá Auðnum að Breiðalæk. Ekið er samkvæmt skóladagatali Patreksskóla og í samræmi við skólabílinn sem fer á Patreksfjörð.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við undirritaða fyrir 8. ágúst n.k.