Hoppa yfir valmynd

Skráning í Tónlist­ar­skóla

Skráning nemenda í Tónlist­ar­skóla Vest­ur­byggðar fyrir haustið 2022 stendur enn yfir. Umsókn­ar­frestur er 18. ágúst.


Skrifað: 4. ágúst 2022

Auglýsingar

Tónlist­ar­skóli Vest­ur­byggðar er starf­ræktur á Patreks­firði og Bíldudal. Áhersla er lögð á að kenna fjöl­breytta tónlist, jafnt klassík, popp og rokk, og að nemendur fái fjölda tæki­færa til að koma fram á tónleikum, taka þátt í samspili og spila í hljóm­sveit.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um fyrir þann tíma og biðjum þá sem halda áfram námi um að staðfesta námsvist með því að sækja um