Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 6 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Sláttur og hirðing 2019–2021

Vest­ur­byggð óskar eftir tilboðum í slátt á afmörk­uðum opnum svæðum sveit­ar­fé­lagsins á Patreks­firði. Tilboðs­gögn er hægt að nálgast í ráðhúsi og skal tilboðum skilað fyrir kl. 10:00 þann 14. maí.


Skrifað: 24. apríl 2019

Tilboðum skal skilað í lokuðu umslagi í Ráðhús Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, Patreksfirði, merktu Sláttur og hirðing 2019–2021, tilboð fyrir kl. 10:00 þriðjudaginn 14. maí 2019 og verða þau opnuð þar kl. 10:15 þann sama dag að viðstöddum bjóðendum sem þess óska.