Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 6 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Starfsdagur Vesturbyggðar
Sameiginlegur starfsdagur Vesturbyggðar verður á morgun miðvikudaginn 18. september. Af þeim sökum verða allar stofnanir Vesturbyggðar lokaðar þann dag.
Skrifað: 17. september 2019