Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Starfs­maður í heima­þjón­ustu

Félags­þjón­usta Vestur-Barða­strand­ar­sýslu auglýsir eftir starfs­manni á Bíldudal.


Skrifað: 13. júní 2022

Starfsauglýsingar

Félagsþjónustunni vantar starfsmann í félagslega heimaþjónustu á Bíldudal. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Í starfinu felst að fara heim til þjónustunotenda heimaþjónustunnar og sinna heimilisþrifum. Um er að ræða lítið starfshlutfall og vinnutími getur mögulega verið samningsatriði.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Arnheiður Jónsdóttir arnheidur@vesturbyggd.is / 450 2300