Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.
Starfsmaður í þjónustumiðstöð á Patreksfirði
Vesturbyggð auglýsir eftir aðila í þjónustumiðstöðina á Patreksfirði. Um er ræða 100% starf sem hentar öllum kynjum.
Þjónustumiðstöðvar sveitafélagsins sinna margvíslegum verkefnum og veita íbúum, fyrirtækjum og stofnunum ýmsa þjónustu.
Helstu verkefni
- Viðhald gatna og opinna svæða
- Viðhald og endurnýjun veitukerfis
- Merkingar og málning gatna, uppsetning skilta
- Almenn störf
Menntunar og hæfniskröfur
- Ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg, aðstoð í boði til að afla réttinda
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi
- Sjálfstæði
- Jákvæðni
Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 2023
Vesturbyggð er vaxandi sveitarfélag þar sem jafnrétti, jafnræði og virðing er höfð að leiðarljósi. Starfið getur verið á mismunandi starfstöðvum. Vesturbyggð áskilur sér rétt til að hafna öllum aðilum, uppfylli þau ekki skylirðum.
Nánari upplýsingar veitir Siggeir Guðnason verkstjóri í síma 894 0809 Umsóknir berist pósti til vesturbyggd@vesturbyggd.is merkt umsókn um „starf áhaldahús“.