Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Straum­mæl­ingar við Hvestudal í Arnar­firði

Arctic Sea Farm hefur sett út straum­mæla við Hvestudal í Arnar­firði.


Skrifað: 6. júlí 2021

Auglýsingar

Á yfirborði er hefðbundinn A4 belgur og gulur korkur sem straumbelgur. Mælarnir eru staðsettir í punkti N66°42,853 W23°38,933.

Áður hafði fyrirtækið fengið umsögn Samgöngustofu varðandi straummælingar og í framhaldi var send tilkynning til Vegagerðarinnar, Landhelgisgæslunnar, Hafrannsóknarstofnunar, Fiskistofu og Vesturbyggðar, ásamt því að samtal átti sér stað við sjómenn á staðnum.