Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Stuðn­ings­að­ilar óskast

Leitum eftir stuðn­ings­að­ilum á Patreks­firði og á Bíldudal


Skrifað: 9. apríl 2024

Starfsauglýsingar

Fjölskyldusvið Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps leitast eftir því að ráða stuðningsaðila fyrir börn bæði á Patreksfirði og á Bíldudal.

Um er að ræða tímavinnu í sumar með von um áframhaldandi vinnu næsta vetur.

Starfið er gefandi og skemmtilegt!

Helstu verkefni

  • Persónulegur stuðningur barns, aðlagaður að þörfum og áhugasviði hvers barns fyrir sig

Hæfniskröfur

  • Æskilegt er að viðkomandi hafi náð 18 ára aldri
  • Góð þjónustulund og lipurð í samskiptum

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2024

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Allir einstaklingar óháð kyni eru hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar veitir Theodóra Jóhannsdóttir, félagsráðgjafi og tekur hún á móti umsóknum.

Vesturbyggð áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum