Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Stuðn­ings­aðili á fjöl­skyldu­sviði

Fjöl­skyldu­svið leitast eftir því að ráða stuðn­ings­aðila fyrir barn á Bíldudal.


Skrifað: 3. október 2024

Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.

Starfið felur í sér félagslegan stuðning sem er aðlagaður að þörfum og áhugasviði barnsins. Um er að ræða tímavinnu í samráði við foreldra og barn.

Starfið er gefandi og skemmtilegt!

Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2024

Nánari upplýsingar veitir Theodóra Jóhannsdóttir, félagsráðgjafi fjölskyldusviðs, og tekur hún einnig við umsóknum.