Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Styrkir menn­ingar- og ferða­mála­ráðs

Menn­ingar- og ferða­málaráð Vest­ur­byggðar auglýsir eftir styrk­umsóknum. Umsókn­areyðu­blað er að finna hér fyrir neðan, ásamt úthlut­un­ar­reglum. Umsókn­ar­frestur er til 1. desember 2020.


Skrifað: 30. október 2020

Umsóknir eru afgreiddar fjórum sinnum á ári en verkefni/viðburður skal miða við yfirstandandi almanaksár.

Menningar- og ferðamálafulltrúi

VMÞ

muggsstofa@vesturbyggd.is/+354 450 2335