Styrkir menningar- og ferðamálaráðs
Menningar- og ferðamálaráð Vesturbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsóknareyðublað er að finna hér fyrir neðan, ásamt úthlutunarreglum. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2021.
Skrifað: 28. desember 2020
Umsóknir eru afgreiddar fjórum sinnum á ári en verkefni/viðburður skal miða við yfirstandandi almanaksár.