Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Sumarstarf í Byltu og á tjald­svæði

Vest­ur­byggð auglýsir laust til umsóknar sumarstarf í íþróttamið­stöð­inni Byltu og á tjald­svæði á Bíldudal.


Skrifað: 14. mars 2024

Starfsauglýsingar

Um er að ræða sumarstarf í vakta­vinnu.

Helstu verkefni

  • Öryggisgæsla og eftirlit
  • Afgreiðsla
  • Aðstoð við viðskiptavini
  • Þrif

Menntun og hæfniskörfur

  • Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Góð þjónustulund og lipurð í samskiptum
  • Hafa gott val á íslensku og ensku
  • Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2024

Laun og kjör fara eftir gildandi kjarasamningum.

Allar nánari upplýsingar veitir Atli Már Einarsson forstöðumaður. Umsóknir skulu sendast á netfang forstöðumanns.

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva

AME

Atli Már Einarsson atli@vesturbyggd.is / 450 2350