Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.
Sumarstörf laus til umsóknar
Vesturbyggð auglýsir eftir yfirflokkstjórum og flokkstjórum við Vinnuskólann á Bíldudal og Patreksfirði í sumar 2020. Um er ræða 100% sumarstörf sem henta báðum kynjum.
Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar
- Yfirflokkstjóri Vinnuskólans á Bíldudal
- Yfirflokkstjóri Vinnuskólans á Patreksfirði
- Flokkstjórar Vinnuskólans á Bíldudal
- Flokkstjórar Vinnuskólans á Patreksfirði
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2020
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast hér fyrir neðan og í Ráðhúsi Vesturbyggðar.