Hoppa yfir valmynd

Þjóð­sögu­hellir á bóka­safni Patreks­fjarðar

Þjóð­sögu­hellir bóka­safnins á Patreks­firði er hluti af barna­menn­ing­ar­há­tíð­inni Púkanum og verður opinn fimmtu­daginn 10. apríl og föstu­daginn 11. apríl klukkan 14-18.


Skrifað: 9. apríl 2025

Hellirinn er staðsettur í framtíðarrými bókasafnsins þar sem Skor var áður til húsa (gengið er inn um núverandi inngang bókasafnsins) og verður hluti af hinu nýja bókasafni. Verkefnið er styrkt af Vestfjarðastofu.

Forstöðumaður bókasafna Vesturbyggðar

AH

bokpatro@vesturbyggd.is/+354 450 2374