Hoppa yfir valmynd

Þjón­usta Bjark­ar­hlíðar á Vest­fjörðum

Bjark­ar­hlíð býður upp á þjón­ustu fyrir alla íbúa á Vest­ur­landi og Vest­fjörðum. Ráðgjafi Bjark­ar­hlíðar verður á Patreks­firði fimmtu­daginn 1. febrúar.


Skrifað: 24. janúar 2024

Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis. Boðið er upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðning og upplýsingar fyrir þolendur ofbeldis af öllum kynjum, 18 ára og eldri.

Upplýsingar um lausa tíma er að finna á heimasíðu Bjarkarhlíðar eða í NOONA appinu.