Tilkynning frá Símanum
Síminn tilkynnir um vinnu sem getur haft áhrif á þjónustur og tengingar hjá Vesturbyggð.
Vinna við búnað á Bíludal (pnr 465/466)
Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við útskiptingu á búnaði á Bíldudal. Rof verður á þjónustu í allt að 5 klukkustundir á meðan á vinnu stendur.
Dagsetning framkvæmdar: 27/07/2022 01:00 – 27/07/2022 06:00.
Vinnan mun hafa áhrif á eftirfarandi þjónustur og tengingar:
• Lína 10216727 (GPON) tengd á Strandgötu 7, 465 – GPON fjarvinnupakkar
• Lína 10255015 (VDSL) tengd á Tjarnarbraut 4, 465 – VDSL fjarvinnupakkar
• Lína 10301196 (VDSL) tengd á Tjarnarbraut 3, 465 – VDSL fjarvinnupakkar
• Lína 10315873 (VDSL) tengd á Hafnarbraut 12, 465 – VDSL fjarvinnupakkar
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og bendum við þér á að gera viðeigandi ráðstafanir sé þess þörf.
Frekari upplýsingar má nálgast hjá Ráðgjafateymi Símans, radgjof@siminn.is.
Með kveðju,
Fyrirtækjalausnir Símans