Umhyggjudagurinn laugardaginn 26.ágúst
Umhyggja, félag langveikra barna, heldur Umhyggjudag um land allt laugardaginn 26.ágúst. Að því tilefni verður frítt í sund í Bröttuhlíð frá kl. 14 til kl. 16 þann dag. Börn fá gefins sundpoka með glaðning. Verið velkomin.
Skrifað: 25. ágúst 2023
