Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Umsjón­ar­maður sumar­nám­skeiða 2023

Vest­ur­byggð auglýsir eftir umsjón­ar­manni fyrir sumar­nám­skeiðin 2023. Starfið felur í sér umsjón sumar­nám­skeiða á Patreks­firði og Bíldudal. Um er að ræða skemmti­legt starf í sumar sem leggur áherslu á útivist, að kynnast nátt­úr­unni, umhverfið, nýja og klass­íska leiki og íþróttir. Unnið er með börnum sem eru fædd á árunum 2013 – 2016.


Skrifað: 19. maí 2023

Starfsauglýsingar

Hæfniskröfur

  • Bílpróf er skilyrði
  • Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og jákvætt viðmót er skilyrði
  • Reynsla af vinnu með börnum er kostur

Laun eru samkæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Allir einstaklingar óháð kyni eru hvattir til að sækja um starfið. Umsókn fylgi ferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni í starfi. Nánari upplýsingar gefur Arnheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Arnheiður Jónsdóttir arnheidur@vesturbyggd.is / 450 2300