Hoppa yfir valmynd

Varð­andi mokstur

Mokstri verður hætt kl. 18 í dag nema aðstæður verði með þeim hætti að bregðast verði við. Mokstur mun svo fara af stað snemma í fyrra­málið en vonir standa til að búið verði að opna sem flestar götur áður en vinna hefst kl. 8 í fyrra­málið. Áfram verður hugað að því að neyð­ar­þjón­ustu­að­ilar komist á milli staða verði þess þörf.


Skrifað: 8. febrúar 2022

Fréttir