Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 5 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Vefur ársins 2018!

Nýr vefur Vest­ur­byggðar hlaut föstu­daginn 22. febrúar Íslensku vefverð­launin í flokki Opin­berra vefja og síðan sem vefur ársins. Íslensku vefverð­launin voru afhent við hátíð­lega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Vefurinn fékk aðal­verð­laun kvöldsins, en dómnefnd veitir tvenn auka verð­laun fyrir vefi sem skara fram úr, annars vegar fyrir hönnun og viðmót og hins­vegar fyrir vef ársins.


Skrifað: 22. febrúar 2019

Fréttir

Vesturbyggð hefur notið leiðsagnar Greips Gíslasonar, ráðgjafa, við undirbúning nýs vefs og gerð samskiptastefnu. Hönnun og forritun er í höndum Kolofon.