Hoppa yfir valmynd

Vetr­arfrí á Hnjóti

Minja­safn Egils Ólafs­sonar að Hnjóti verður opið í vetr­ar­fríi grunn­skóla Vest­ur­byggðar, 26.-30. október næst­kom­andi.


Skrifað: 22. október 2024

Safnið verður opið alla dagana kl. 12:00-16:00. Boðið verður upp á barnaleiðsagnir og ratleik og alls konar skemmtilegt. Öll eru hjartanlega velkomin.