Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Yfir­ferð slökkvi­tækja

Örygg­is­mið­stöðin mætir með starf­semi sína á Patreks­fjörð og tekur á móti slökkvi­tækjum í hleðslu og yfir­ferð. Fyrir­tækið verður einnig með slökkvi­tæki og annan eldvarn­ar­búnað til sölu á Patreks­firði.


Skrifað: 17. ágúst 2022

Auglýsingar

Tekið verður á móti slökkvitækjum frá mánudegi til fimmtudags dagana 29. ágúst – 1. september.

Vinsamlegast merkið tækin með fullu nafni og kennitölu. Tækjunum verður skilað 1-2 dögum síðar.

Staðsetningar móttöku slökkvitæka:

  • Patreksfjörður – Slökkvistöðin á Patreksfirði
  • Tálknafjörður – Verslunin Hjá Jóhönnu ehf.
  • Bíldudalur – Vegamót
  • Barðaströnd – Dreifbýli – vinsamlegast hafið samband

Nánari upplýsingar veita:

Þorgils Ólafur, sími: 820 2413

Jón Hjörtur, sími: 780 5840