Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Yfir­flokk­stjóri Vinnu­skóla á Bíldudal óskast

Vest­ur­byggð auglýsir eftir yfir­flokk­stjóra við Vinnu­skólann á Bíldudal í sumar 2021. Um er ræða 100% sumarstarf sem henta báðum kynjum.


Skrifað: 14. apríl 2021

Markmið Vinnu­skóla Vest­ur­byggðar er að bjóða upp á:

  • Hollt og uppbyggj­andi sumarstarf fyrir ungmenni á 13., 14., 15. og 16. aldursári
  • Fjöl­breytt störf á mismun­andi vinnusvæðum
  • Fræðslu um notkun og meðferð algengra verk­færa
  • Fræðslu um náttúru, umhverfi ásamt starfs­um­hverfi
  • Reynslu og þekk­ingu sem að gagni kemur á sviði verk­legra fram­kvæmda.

Viðkomandi umsækjandi þarf því að hafa þá kosti að bera til að markmiðum skólans sé náð. Sækja má um með því að fylla út umsóknareyðublað sem nálgast má hér að neðan.