Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 6 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Yfir­lýsing frá Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppi

Bæjar­stjóri Vest­ur­byggðar, Rebekka Hilm­ars­dóttir og oddviti Tálkna­fjarð­ar­hrepps, Bjarn­veig Guðbrands­dóttir, gera alvar­legar athuga­semdir við frétta­flutting Ríkis­út­varpsins um eldi í Patreks­firði og Tálknafiði, þar sem fullyrt er í frétt á vef Ríkis­út­varpsins að aðeins séu fimm til tíu manns komin til vinnu við eldi í Patreks­firði og 25 manns til vinnu við eldi í Arnar­firði.

Þessari full­yrð­ingu er harð­lega mótmælt enda er hún ekki byggð á stað­reyndum né gögnum um fjölda starfa. Hið rétta er að bein störf fisk­eld­is­fyr­ir­tækj­anna á svæðinu eru 170 talsins. Þess er krafist að Ríkis­út­varpið leið­rétti fréttina og hvatt til þess að miðillinn vandi betur frétta­flutning sinn.

 


Skrifað: 6. október 2018