Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla

Vest­ur­byggð

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð varð til árið 1994 eftir samein­ingu Bíldu­dals­hrepps, Barða­stranda­hrepps, Patreks­hrepps og Rauðasands­hrepps. 1. janúar 2018 bjuggu 1.024 í Vest­ur­byggð.

Ráðhús

Skipurit

Skipurit Vest­ur­byggðar sýnir hvernig stjórn­sýslan er skipu­lögð. Daglegur rekstur sveit­ar­fé­lagsins er á ábyrgð bæjar­stjóra og undir hann heyra svo yfir­menn sviða og deilda.

Starfsfólk

Hjá Vest­ur­byggð starfar öflugur hópur fólks með marg­vís­legan bakgrunn. Starf­semi sveit­ar­fé­lagsins er fjöl­breytt en undir það heyra hafnir, áhaldahús, skólar, bóka­söfn, sund­laugar og margt fleira.

Um Vesturbyggð

Vest­ur­byggð er sveit­ar­félag á sunn­an­verðum Vest­fjörðum. Til Vest­ur­byggðar teljast Birki­melur á Barða­strönd, Bíldu­dalur og Patreks­fjörður og sveit­irnar Barða­strönd, Breiðavík, Hænuvík, Ketildalir, Látrar, Rauðis­andur og…

Byggðamerki

Byggða­merki Vest­ur­byggðar var valið eftir auglýs­ingu um nýtt merki 1994. Merkið var uppruna­lega teiknað af Hall­dóri Eyjólfs­syni, graf­ískum hönnuði.

Tenglar fyrir starfsmenn

Starfs­menn sveit­ar­fé­lagsins og kjörnir full­trúar nýta upplýs­inga­kerfi og gáttir til að geta sinnt störfum sínum sem best. Hér eru flýti­leiðir til að auðvelda vinnuna.

Persónuvernd

Persónu­vernd­ar­full­trúi Vest­ur­byggðar er Þóra Sjöfn Krist­ins­dóttir.

Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun