Hoppa yfir valmynd

Vest­ur­byggð

Sveit­ar­fé­lagið Vest­ur­byggð varð til árið 1994 eftir samein­ingu Bíldu­dals­hrepps, Barða­stranda­hrepps, Patreks­hrepps og Rauðasands­hrepps. 1. janúar 2018 bjuggu 1.024 í Vest­ur­byggð.