Styrkir menn­ingar- og ferða­mála­ráðs

Menn­ingar- og ferða­málaráð afgreiðir styrki fjórum sinnum á ári fyrir verk­efni og viðburði á yfir­stand­andi almanaksári. Umsókn­ar­frestur er (með fyrir­vara um breyt­ingar);

  • 1. febrúar
  • 1. maí
  • 1. sept­ember
  • 1. desember

Menn­ingar- og ferða­mála­full­trúi starfar með menn­ingar- og ferða­mála­ráði og veitir ráðgjöf og upplýs­ingar varð­andi ferða- og menn­ing­armál í Vest­ur­byggð. Mark­miðið er að stuðla að öflugu menn­ing­ar­lífi í samvinnu við einka­aðila, félaga­samtök og opin­berar stofn­anir.