Tjald­svæði

Í Vest­ur­byggð eru fyrir­taks tjald­svæði með allri nauð­syn­legri þjón­ustu. Þá er líka að finna tjald­svæði í nágranna­sveit­ar­fé­laginu Tálkna­firði. Tjald­svæðin eru almennt opin yfir sumar­tímann.

Tjald­svæðið á Bíldudal er opið frá 1. júní – 31. ágúst

Tjald­svæðið á Patreks­firði er opið frá 15. maí – 30. sept­ember, þó er svigrúm til að loka fyrr ef þurfa þykir.

Tjald­svæðið í Breiðavík er opið frá 1. maí – 30. sept­ember.

Tjaldsvæðið á Patreksfirði

Tjaldsvæðið á Bíldudal

Tjaldsvæðið í Breiðavík


Gjaldskrá

Tjaldsvæði á Bíldudal
Gistinótt fyrir 18 ára og eldri á mann 1.650 kr.
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkja á mann 1.320 kr.
3 nætur dvöl á mann 3.460 kr.
4 nætur dvöl á mann 4.610 kr.
5 nætur dvöl á mann 5.760 kr.
6 nætur dvöl á mann 6.910 kr.
Vikudvöl á mann 8.060 kr.
Rafmagn á sólarhring 1.420 kr.
Þvottavél og þurrkari hvert skipti 1.540 kr.
Tjaldsvæði á Patreksfirði
Gistinótt fyrir 18 ára og eldri á mann 1.650 kr.
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkja á mann 1.320 kr.
3 nætur dvöl á mann 3.460 kr.
4 nætur dvöl á mann 4.610 kr.
5 nætur dvöl á mann 5.760 kr.
6 nætur dvöl á mann 6.910 kr.
Vikudvöl á mann 8.060 kr.
Rafmagn á sólarhring 1.420 kr.
Þvottavél og þurrkari hvert skipti 1.540 kr.
Gestir á tjaldsvæði fá 25% afslátt af aðgangi að heitum potti/sundlaug
Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni
Tjaldsvæði í Breiðavík
Gistinótt á mann 2.400 kr.
Öll þjónusta er innifalin í verðinu:
Sturtur
Þvottavél
Snúrur
Grillaðstaða / kolagrill
Rafmagn
Vatn fyrir húsbíla
Seyrulosun í rör
Fullbúið eldhús
Matsalur með 30 sæti