Tjaldsvæði
Á Patreksfirði og Bíldudal eru fyrirtaks tjaldsvæði með allri nauðsynlegri þjónustu. Þá er líka að finna tjaldsvæði í nágrannasveitarfélaginu Tálknafirði. Tjaldsvæðin eru almennt opin yfir sumartímann.
Tjaldsvæðið á Bíldudal er opið frá 1. júní – 31. ágúst
Tjaldsvæðið á Patreksfirði er opið frá 15. maí – 30. september, þó er svigrúm til að loka fyrr ef þurfa þykir.
Tjaldsvæðið á Patreksfirði
Aðalstræti 107, Patreksfjörður
Sjá á korti
Tjaldsvæðið á Bíldudal
Hafnarbraut 15, Bíldudalur
Sjá á korti
Gjaldskrá
Tjaldsvæði á Bíldudal | ||
Gistinótt fyrir 18 ára og eldri | á mann | 1.900 kr. |
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkja | á mann | 1.540 kr. |
3 nætur dvöl | á mann | 3.980 kr. |
4 nætur dvöl | á mann | 5.310 kr. |
5 nætur dvöl | á mann | 6.640 kr. |
6 nætur dvöl | á mann | 7.960 kr. |
Vikudvöl | á mann | 9.290 kr. |
Rafmagn | á sólarhring | 1.330 kr. |
Þvottavél og þurrkari | hvert skipti | 1.440 kr. |
Tjaldsvæði á Patreksfirði | ||
Gistinótt fyrir 18 ára og eldri | á mann | 1.540 kr. |
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkja | á mann | 1.230 kr. |
3 nætur dvöl | á mann | 3.230 kr. |
4 nætur dvöl | á mann | 4.310 kr. |
5 nætur dvöl | á mann | 5.380 kr. |
6 nætur dvöl | á mann | 6.460 kr. |
Vikudvöl | á mann | 7.530 kr. |
Rafmagn | á sólarhring | 1.330 kr. |
Þvottavél og þurrkari | hvert skipti | 1.440 kr. |
Gestir á tjaldsvæði fá 25% afslátt af aðgangi að heitum potti/sundlaug Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni |