Hoppa yfir valmynd

Tjald­svæði

Á Patreks­firði og Bíldudal eru fyrir­taks tjald­svæði með allri nauð­syn­legri þjón­ustu. Þá er líka að finna tjald­svæði í nágranna­sveit­ar­fé­laginu Tálkna­firði. Tjald­svæðin eru almennt opin yfir sumar­tímann.

Tjaldsvæðið á Patreksfirði

Tjaldsvæðið á Bíldudal


Gjaldskrá

Tjaldsvæði
Gistinótt fyrir 15 ára og eldri á mann 1,800 kr.
3ja daga dvöl á mann 3,000 kr.
6 daga dvöl á mann 5,900 kr.
Vikudvöl á mann 7,000 kr.
Rafmagn á sólarhring 1,300 kr.
Þvottavél og þurrkari hvert skipti 1,350 kr.
Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni